Matseðill
SMAKKSEÐILL

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina.
Einnig bjóðum við upp á grænmetis smakkmatseðil

11.400 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

 

SVEITAFERÐ

Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma fyrir allt borðið til að deila. Í aðalrétt er borin fram grilluð nautalund fyrir hvern og einn með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og soðgljáa og þar á eftir eru bornir fram okkar vinsælustu eftirréttir til að deila.   11.400 kr. (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, tveir eða fleiri).

Í upphafi

HROSSA "WAGYU" TATAKI

Epli, koriander, stökkir jarðskokkar og miso dressing 3.390 kr.

NAUTA CARPACCIO

Eldpiparsulta, sykraðar möndlur, kryddjurta pestó og klettasalat 3.390 kr.

KJÚKLINGALÆRI

Með vorlauk og eldað í kryddjurtum 2.190 kr.

ÚRVAL AF GRÆNMETI DJÚPSTEIKT Í STÖKKU DEIGI

Blandað grænmeti með lífrænni grískri jógúrtsósu (inniheldur hnetur) 2.890 kr.

GRILLUÐ HVALSTEIK

Lungamjúk hvalsteik, Súraldin og soyja-dressing 2.990 kr.

GRILLUÐ GRÍSARIF

Grillmarkaðs sósa, vatnakarsi, hrískökur og hunang 3.290 kr.

KJÚKLINGAVÆNGIR

Sæt soja dressing, reykt birkisalt og súraldin 2.890 kr.

BURRATA

Íslenskur handverksostur úr Skagafirði, regnbogatómatar og Möndlupestó 2.990 kr.

HUMAR TEMPURA

Elpipars majónes, hafrar og ristaður hvítlaukur 4.390 kr.

GRILLAÐUR LUNDI

Léttreyktur lundi, ýrð bláber og Strand sveppir 3.490 kr.

SKELFISKSÚPA

Úthafsrækjur, hörpuskel og leturhumar frá Þormóði Ramma á Þorlákshöfn (inniheldur skelfisk)2.990 kr.

Grillmarkaðsréttir

VEGAN HNETUSTEIK

Við útbúum steikina frá grunni úr hnetum, baunum og árstíðabundnu grænmeti. Borin fram með grænmeti og grænu pestó (inniheldur hnetur) 4.790 kr.

GRILLUÐ FJALLABLEIKJA

Möndlupestó, kartöflumauk, sultaðir laukar frá Eymundi á Vallanesi (inniheldur hnetur) 5.390 kr.

LÉTT SALTAÐUR ÞORSKUR

Grillað eplamauk, humarsalat svartur hvítlaukur og skelfisksósa (inniheldur skelfisk) 5.990 kr.

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA

Stökkar kartöflur, gljáðar gulrætur og kryddaður hnetumulningur 6.490 kr.

Stórar steikur

STEIKUR FRÁ BÆNDUM LANDSINS

Steikurnar eru bornar fram með Grillmarkaðs frönskum, létt steiktu grænmeti og sveppagljáa

NAUTALUND

Nautalundirnar eru viðurkenndar sem besti vöðvinn á nautinu. Þær liggja undir afturhryggnum á nautinu, eru mýksti vöðvinn og hafa verið vinsælasta nautasteikin í áratugi 6.990 kr.

RIF AUGA

Vöðvi úr framhrygg nautsins. Kjötið er látið meyrna til fulls hjá okkur og grillað á okkar máta 6.690 kr.

HROSSALUND

Hrossalundirnar eru eftirsóttasti vöðvinn á gripnum. Bragðmikil og meyr steik 6.790 kr.

TOMAHAWK STEIK

Tomahawk 650gr, stökkar hvítlaukskartöflur, aspas, broccolini og bearnaise sósa 12.900 kr.

--------------------------------------

STEIKUR FRÁ MIÐEY Í LANDEYJUM

Sérvaldar steikur frá Miðey, kjötið fær bestu fáanlegu meðhöndlun og látið hanga í að lágmarki 35 daga. steikurnar frá Miðey koma án meðlætis

NAUTALUND

Nautalundirnar eru viðurkenndar sem besti vöðvinn á nautinu. Steikin hefur fengið fullkomna meðhöndlun og er mjög bragðmikil 6.990 kr.

PORTERHOUSE

1200gr Nauta Porterhouse er hryggvöðvi sem saman stendur af hryggvöðvanum sjálfum og lundinni. Beinið er það sem aðskilur þessa vöðva og gefur steikinni guðdómlegt bragð 9.990 kr.

RIF AUGA

Nauta Rif Augað er steikin úr framhryggnum, steikin sem enginn stenst enda fullkomlega fitusprengd 6.690 kr.

Til hliðar

BEARNAISE SÓSA

690 kr.

CHILLI MAJÓNES

690 kr.

HVÍTLAUKSSÓSA

690 kr.

CHIMMIHURRI

690 kr.

KREMUÐ KARTÖFLUMÚS

990 kr.

GRILLMARKAÐS FRANSKAR

Djúpsteiktar og kryddaðar með hvítlauk og dilli 990 kr.

HVÍTLAUKS KARTÖFLUR

Djúpsteiktar og þaktar í hvítlaukssósu 990 kr.

STEIKTIR SVEPPIR

Kastaníusveppir, ostrusveppir og hvítlaukur 1.190 kr.

GRILLAÐUR MAÍS

Með íslensku kryddsmjöri 1190 kr.

GRÆNT SALAT

Það ferskasta hverju sinni 1190 kr.

GRILLAÐUR ASPAS OG BROCCOLINI

1.190 kr.

LÉTTSTEIKT GRÆNMETI

Grænkál, gulrætur, sveppir og steinseljurót 1190 kr.

Sætur endir

SÚKKULAÐI GRILLMARKAÐARINS

Súkkulaðikúla með mascarpone, volgri karamellu og kaffiís 2.690 kr.

HEIMALÖGUÐ ÍSHAMINGJA

Fjórar tegundir af ískúlum og sorbet sem eldhúsið velur. Ferskt og gott eftir matinn (inniheldur hnetur) 2.490 kr.

EFTIRRÉTTARPLATTI

Úrval af eftirréttunum okkar ásamt framandi ávöxtum, ís og sorbet (inniheldur hnetur) 6.990 kr.

BERJA CRUMBLE

Blönduð ber, stökkir hafrar og dulche de leche karamela2.590 kr.

SÚKKULAÐI TART

Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramelluís (Inniheldur hnetur)2.490 kr.