Matseðill
SMAKKSEÐILL

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila, og koma þeir hver á fætur öðrum í gegnum máltíðina.

11.400 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

22.400kr á mann með sérvöldum vínum

 

SVEITAFERÐ

Sveitaferðin sem kokkarnir okkar hafa sett saman inniheldur þrjá af okkar vinsælustu forréttum sem koma fyrir allt borðið til að deila. Í aðalrétt er borin fram grilluð nautalund fyrir hvern og einn með Grillmarkaðs frönskum, léttsteiktu grænmeti og soðgljáa og þar á eftir eru bornir fram okkar vinsælustu eftirréttir til að deila.   11.400 kr. (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, tveir eða fleiri). 22.400kr á mann með sérvöldum vínum.

Í upphafi

HUMAR TEMPURA

Eldpipars majónes, hafrar og ristaður hvítlaukur 3.990 kr.

GRILLAÐUR KÓNGAKRABBI

Söl frá Hraunsósi, sítrus smjörsósa og grilluð sítróna 4.590 kr.

LÉTT REYKT FJALLABLEIKJA

Sýrð fenníka, stökkt kryddbrauð, lynghænuegg frá Ásgarði og sinnpesdressing 3.190 kr.

GRILLUÐ GRÍSARIF FRÁ GEIR GUNNARI Á VALLÁ

Grillmarkaðs sósa, eldpipar hrískökur og hunang 3.290 kr.

LUNDI, HVALUR OG HUMAR SMÁBORGARAR

Beikon daðla, grillað epli, pestó og piparrótarmajónes (inniheldur hnetur) 3.790 kr.

NAUTA TATAKI

Chili, koriander, stökkir jarðskokkar og trufflu dressing 3.190 kr.

ÚRVAL AF GRÆNMETI DJÚPSTEIKT Í STÖKKU DEIGI

Blandað grænmeti með lífrænni grískri jógúrtsósu (inniheldur hnetur) 2.590 kr.

GRILLUÐ HVALSTEIK

Lungamjúk hvalsteik, íslenskt wasabi og soyja-dressing 2.990 kr.

GRILLAÐUR LUNDI

Léttreyktur lundi, sýrð bláber, villisveppaseyði og birki 3.390 kr.

GRILLSPJÓT2 SPJÓT Á DISK

SKÖTUSELUR

Með papriku, mandarínum og hvítlauk 2.190 kr.

KJÚKLINGALÆRI

Með vorlauk og eldað í kryddjurtum 1.890 kr.

HVANNARLAMB FRÁ HÖLLU Á YTRI FAGRADAL

Með rauðlauk og marineruð í szechuan sósu 2.190 kr.

KJÚKLINGAVÆNGIR

Sæt soja dressing, reykt birkisalt og súraldin 2.690 kr.

GRÆNMETI

Sveppir, paprikur, kúrbítur og rauðlaukur1.690 kr.

GRILLAÐIR SVEPPIR

Kastaníusveppir með eldpipar og hvítlauk 1.690 kr.

SÚPA OG SALÖT

SKELFISKSÚPA

Úthafsrækjur, hörpuskel og leturhumar frá Þormóði Ramma á Þorlákshöfn (inniheldur skelfisk)2.890 kr.

RÓFUSALAT

Saltbakaðar rófur, sveppakrem og súrdeigs mulningur 2.490 kr.

ANDASALAT

Með spínati, mozzarella osti, myntu-kóríander vinaigrette, mandarínum og granateplum 2.990 kr.

KOLAGRILLAÐ

GRILLAÐ LAMBAFILLET

Kartöflukaka, súrkál, lambaskanki og shiitake-eplagljái 5.990 kr.

GRILLAÐIR HUMARHALAR

Hörpudiskur og úthafsrækjur í kampavínssósu og stökkt brioche brauð 9.990 kr.

GRILLAÐUR KARFI

Kartöflufroða, dill, grænkál, snjókrabbasalat og stökkt quinoa 4.990 kr.

GRILLUÐ RAUÐSPRETTA

Gljáð með hafþyrnisberjum, brokkolíní, súrdeigsmulningi og lauksalati5.790 kr.

GRILLUÐ FJALLABLEIKJA

Möndlupestó, kartöflumauk, sultaðir laukar frá Eymundi á Vallanesi (inniheldur hnetur) 4.990 kr.

Grillmarkaðsréttir

VEGAN HNETUSTEIK

Við útbúum steikina frá grunni úr hnetum, baunum og árstíðabundnu grænmeti. Borin fram með grænmeti og grænu pestó (inniheldur hnetur) 4.790 kr.

FISKSÆLKERINN

Karfi, bleikja, og þorskur, þrír saman í smækkaðri útgáfu. Hvítlaukskartöflur og humarsósa (inniheldur skelfisk)5.890 kr.

LÉTT SALTAÐUR ÞORSKUR

Grillað eplamauk, humarsalat svartur hvítlaukur og skelfisksósa (inniheldur skelfisk) 5.990 kr.

KJÖTSÆLKERINN

Lamb, naut og önd, þrjú saman í smækkaðri útgáfu. Hvítlaukskartöflur og villisveppagljái6.890 kr.

Stórar steikur

RIF AUGA

Vöðvi úr framhrygg nautsins. Kjötið er látið meyrna til fulls hjá okkur og grillað á okkar máta 6.990 kr.

HROSSALUND

Hrossalundirnar eru eftirsóttasti vöðvinn á gripnum. Bragðmikil og meyr steik 6.790 kr.

HÆGMEIRNAÐ RIF AUGA

Kjötið er látið meirna við kjöraðstæður í 6 vikur þannig næst einstakt bragð og mýkt í kjötið 8.490 kr.

NAUTALUNDIR

Nautalundirnar eru viðurkenndar sem besti vöðvinn á nautinu. Þær liggja undir afturhryggnum á nautinu, eru mýksti vöðvinn og hafa verið vinsælasta nautasteikin í áratugi 6.990 kr.

Til hliðar

BEARNAISE SÓSA

690 kr.

SÆT SINNEPSSÓSA

690 kr.

HVÍTLAUKSSÓSA

690 kr.

KREMUÐ KARTÖFLUMÚS

990 kr.

GRILLMARKAÐS FRANSKAR

Djúpsteiktar og kryddaðar með hvítlauk og dilli 990 kr.

HVÍTLAUKS KARTÖFLUR

Djúpsteiktar og þaktar í hvítlaukssósu 990 kr.

GRILLAÐUR MAÍS

Með íslensku smjöri og öskusalti890 kr.

GRÆNT SALAT

Það ferskasta hverju sinni 890 kr.

LÉTTSTEIKT GRÆNMETI

Grænkál, gulrætur, sveppir og steinseljurót 890 kr.

Sætur endir

SÚKKULAÐI GRILLMARKAÐARINS

Súkkulaðikúla með mascarpone, volgri karamellu og kaffiís 2.690 kr.

HEIMALÖGUÐ ÍSHAMINGJA

Fjórar tegundir af ískúlum og sorbet sem eldhúsið velur. Ferskt og gott eftir matinn (inniheldur hnetur) 2.190 kr.

EFTIRRÉTTARPLATTI

Úrval af eftirréttunum okkar ásamt framandi ávöxtum, ís og sorbet (inniheldur hnetur) 5.990 kr.

SKYR OSTAKAKA

Þeytt skyr, hafrakex, vanilla og hindberjasósa2.290 kr.

VEGAN SÚKKULAÐIKAKA

Með saltkaramellusósu og kókosís2.190 kr.

3 TEGUNDIR AF ÍSLENSKUM OSTUM

Sulta, hunang og stökkt kex 2.590 kr.

SÚKKULAÐI TART

Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramelluís (Inniheldur hnetur)2.490 kr.

MAKKARÓNUR

Saltkaramelu 1.490 kr.