Jólasmakkseðill 2018

Matseðilinn verður í boði frá 22. nóvember til 23. desember

 

Hádegis jólamatseðill 

Lystauki:

Tvíreykt hangilæri frá Kiðafelli með laufabrauði, piparrótarmæjó og kerfil

 

Forréttir:

Létt reykt fjallableikja, sýrð fennika, stökkt kryddbrauð og gravlaxsósu

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum, myntu og kóríander dressingu

Grilluð lungamjúk hvalsteik með íslensku wasabi og eldpiparþráðum

 

Aðalréttir:

Léttsaltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða með kremuðum sveppum, rauðkáli, súkkulaði og aðalbláberjasósu

 

Eftirréttur:

Ris a la mande með karamellu, ristuðum möndlum og berjasultu

6.490 kr. á mann

 

Kvöld jólamatseðill

Lystauki:

Tvíreykt hangilæri frá Kiðafelli með laufabrauði, piparrótarmæjó og kerfil

 

Forréttir:

Létt reykt fjallableikja, sýrð fennika, stökkt kryddbrauð og sinnepsdressing

Andasalat með spínati, granateplum, mandarínum, hægelduðum andalærum, myntu og kóríander dressingu

Grilluð lungamjúk hvalsteik með íslensku wasabi og eldpiparþráðum

Humar í tempura jólabjórdeigi, eldpipars mæjónes, ristaður hvítlaukur og kryddaðir hafrar

 

Aðalréttir:

Léttsaltaður þorskhnakki með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu

Gæsabringa og léttreykt grísasíða með kremuðum sveppum, rauðkáli, súkkulaði og aðalbláberjasósu

Grillað lambafillé, súrkál, jarðskokkar, lambaskanki og shiitake sveppagljái

 

Eftirréttir:

GM Jólakúla “ tiramizu“ Rice crispies, mascarpone og kaffiís

Ris a la mande með karamellu, ristuðum möndlum og berjasultu

Súkkulaðitart fylt með hnetukaramellu

11.400 kr. á mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

22.400kr á mann með sérvöldum vínum