Matseðill
SMAKK MATSEÐILL

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman úr því besta sem Grillmarkaðurinn hefur upp á að bjóða.Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá útfærum við réttina fyrir allt borðið að deila,og koma þeir hver á fætur öðrum í gegn um máltíðina.

6.490 kr per mann (eingöngu afgreitt fyrir allt borðið, 2 eða fleiri)

Í upphafi

LÉTT REYKT FJALLABLEIKJA

Sýrð fenníka, stökkt kryddbrauð, lynghænuegg frá Ásgarði og sinnepsdressing2.290 kr.

GRILLAÐUR LUNDI

Léttreyktur lundi, sýrð bláber, villisveppir og birki2.390 kr.

GRILLUÐ GRÍSARIF FRÁ GEIR GUNNARI Á VALLÁ.

Grillmarkaðs sósa, eldpipar hrískökur og hunang2.390 kr.

REYKT ANDABRINGA

Remúlaði, laufabrauð og gljáðar perur2.390 kr.

ÚRVAL AF GRÆNMETI DJÚPSTEIKT Í STÖKKU DEIGI

Blandað grænmeti með lífrænni grískri jógúrt sósu. (inniheldur hnetur) 1.690 kr.

GRILLUÐ HVALSTEIK

Lungamjúk hvalsteiksteik, Íslenskt wasabi og soyja-dressing2.290 kr.

GRILLSPJÓT2 SPJÓT Á DISK

SKÖTUSELUR

Með papriku 1.590 kr.

KJÚKLINGALÆRI LITLA GULA HÆNAN

Með vorlauk 1.390 kr.

HVANNARLAMB FRÁ HÖLLU Á YTRI FAGRADAL

Með rauðlauk 1.690 kr.

GRÆNMETI

Sveppir, paprika, kúrbítur og rauðlaukur 1.190 kr.

GRILLAÐIR SVEPPIR

Kastaníusveppir með eldpipar og hvítlauk 1.190 kr.

SÚPA OG SALÖT

SKELFISKSÚPA

Íslenskar rækjur, hörpuskel og humar frá Þormóði Ramma í Þorlákshöfn (inniheldur skelfisk)1.990 kr.

ANDASALAT

Með spínati, mozzarella, mintu-kóríander vinaigrette, mandarínum og granateplum2.190 kr.

KOLAGRILLAÐ

BEINT FRÁ BRYGGJU

Ferskasti fiskurinn hverju sinni framreiddur af kokkinum2.490 kr.

GRILLUÐ FJALLABLEIKJA

Möndlupestó, kartöflumauk og sultaðir laukar frá Eymundi á Vallanesi 2.690 kr.

GRILLPLATTI

Lamba-, skötusels- og kjúklingaspjót ásamt Grillmarkaðs frönskum og djúpsteiktu grænmeti (inniheldur hnetur & skelfisk)2.990 kr.

GRILLMARKAÐSBORGARI

Úrvals blanda af nautahakki mótað í 220gr borgara. Borið fram í nýbökuðu brauði með stökku fleski, sinnepi og Grillmarkaðs frönskum 2.690 kr.

FISKUR OG FRANSKAR

Þorskur í bjórdeigi, tartar sósa og súrar agúrkur 2.590 kr.

HREINDÝRABORGARI

Úrvals hreindýrakjöt mótað í 180 gr. borgara. Borið fram í nýbökuðu brauði með Ísbúa, rauðkáli, sveppakremi, hunangi og jólabjórgljáðum eplum ásamt Grillmarkaðs frönskum. 3.290 kr.

NAUTASTEIK

Steikin er borin fram á viðarplatta með Grillmarkaðs frönskum og steiktum sveppum 4.490 kr.

VEGAN HNETUSTEIK

Hnetur, baunir og blandað grænmeti (inniheldur hnetur) 2.190 kr.

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR

Með grilluðu eplamauki, humarsalati og skelfisksósu (inniheldur skelfisk)2.990 kr.

Til hliðar

BEARNAISE SÓSA

590 kr.

SÆT SINNEPSSÓSA

590 kr.

HVÍTLAUKSSÓSA

590 kr.

KREMUÐ KARTÖFLUMÚS

690 kr.

HVÍTLAUKS KARTÖFLUR

Djúpsteiktar og kryddaðar til með hvítlaukssósu 690 kr.

GRILLMARKAÐS FRANSKAR

Djúpsteiktar og kryddaðar með grillmarkaðsblöndu890 kr.

FERSKT ÍSLENSKT WASABI

990 kr.

GRÆNT SALAT

Það ferskasta hverju sinni 890 kr.

GRILLAÐUR MAÍS

Með íslensku smjöri 890 kr.

LÉTTSTEIKT GRÆNMETI

Sveppir gulrætur og steinseljurót790 kr.

Sætur endir

SÆTINDI VIKUNNAR

Spyrjið þjóninn 1.490 kr.

JÓLASMÁKÖKUR

Sörur og smákökur1.490 kr.